Flokkur: Hjúkrun

Smokkanotkun ungra karlmanna: Eigindleg rannsókn

Aðalhöfundur: Katrín Hilmarsdóttir. Lýsing á erindinu: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða viðhorf ungra, íslenskra karlmanna til smokkanotkunar, sérstaklega m.t.t. almennrar notkunar, hvað letji og hvetji notkun, svo m.a. megi betur sníða kynfræðslu að þeirra þörfum, auka smokkanotkun og minnka tíðni kynsjúkdóma.

Meira »

Mat hjúkrunarfræðinema og hjúkrunarstjórnenda á hæfni hjúkrunarfræðinema á lokaári í námi: Lýsandi ferilrannsókn

Aðalhöfundur: Herdís Sveinsdóttir.
Markmið að kanna þróun á hæfni hjúkrunarfræðinema í sex Evrópulöndum frá lokanámsári þar til ári eftir útskrift að mati nemendanna sjálfra og hjúkrunarstjórnenda. Niðurstöður um íslenska hjúkrunarfræðinema á lokanámsári verða kynntar. Hæfnin er góð á mælikvarða nemenda að mati beggja hópanna.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.