Staða og breyting á þörfum og þjónustu skjólstæðinga heimahjúkrunar á 10 ára tímabili
Kristín Björnsdóttir – Í þessu erindi er sagt frá þróun starfsaðferða við eftirlit sjúklinga sem hafa greinst með hjartabilun og búa heima. Þetta er samþætt eftirlit unnið í samstarfi heimahjúkrunar á göngudeildar hjartabilunar á Landspítala.