Líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands

14. og 15. október 2024

á Hilton Nordica

DAGSKRÁ

Dagskrá beggja ráðstefnudaga er hér fyrir neðan. Smelltu á nafn málstofu til að fá upplýsingar um erindi á henni. Leiðbeiningar fyrir flytjendur í málstofum má sækja hér.

Kynntar verða 40 vísindaniðurstöður í veggspjaldakynningum fyrir hádegi báða ráðstefnudagana. Leiðbeiningar fyrir flytjendur veggspjaldakynninga má nálgast hér.

Um 180 fjölbreytt ágrip eru á dagskrá, bæði sem erindin í málstofu og veggspjaldakynningar. Finndu öll ágrip ráðstefnunnar flokkuð eftir efnisorðum hér.

SETNING

Forseti Heilbrigðisvísindasviðs setur ráðstefnuna.

GESTAFYRIRLESARAR

Hafsteinn Einarsson fjallar um hvernig AI og rannsóknir fara saman fyrri dag ráðstefnunnar. Jón Snædal kynnir nýtt lyf við Alzheimer/heilahrörnun seinni dag ráðstefnunnar. Auk þess verður gestafyrirlestur seinni dag ráðstefnunnar sem kynntur verður síðar.

FYRIR ALMENNING

Boðið verður upp á opna fyrirlestra fyrir almenning í hádeginu. Fyrri daginn fjalla Freyja Jónsdóttir og Margrét Ólafía Tómasdóttir um landslag í lyfjamálum/fjöllyfjameðferð. Seinni daginn fjallar Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir um mataræði og mýtur. 

Mánudagur 14. október

8:30-9:00

Skráning

8:45-9:00

Salur A

Ráðstefnan sett.

9:00-9:30

Salur A

Gestafyrirlestur. Hvernig fer AI og rannsóknir saman. Hafsteinn Einarsson

Á íslensku

9:40-10:40

Salur A

Á ensku

Salur B

Á íslensku

Salur H

Á íslensku

Salur I

Á ensku

Salur E

Á ensku

10:45-11:15

Veggspjaldakynningar og kaffi.

11:30-12:00

Salur A

Opinn fyrirlestur fyrir almenning:
Landslag í lyfjamálum/fjöllyfjameðferð. Freyja Jónsdóttir og Margrét Ólafía Tómasdóttir

Á íslensku

12:00-12:40

Hádegishlé

12:40-13:40

Salur A

Á íslensku

Salur B

Á ensku

Salur H

Á ensku

Salur I

Á ensku

Salur E

Á ensku

13:40-13:50

Hlé

13:50-14:50

Salur A

Á íslensku

Salur H

Á ensku

Salur I

Á ensku

Salur E

Á íslensku

14:50-15:15

Kaffihlé

Þriðjudagur 15. október

09:00-09:30

Skráning

9:00-9:30

Salur A

Gestafyrirlestur

Á íslensku

9:40-10:40

Salur A

Á íslensku

Salur B

Á íslensku

Salur H

Á ensku

10:30-11:00

Veggspjaldakynningar og kaffi.

11:00-12:15

12:15-12:45

Hádegishlé

12:50-13:20

Salur A

Opinn fyrirlestur fyrir almenning.
Mataræði og mýtur. Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir.

Á íslensku

13:30-14:30

Salur A

Á ensku

Salur B

Á ensku

Salur I

Á íslensku

14:30-14:45

Kaffihlé

14:45-15:30

Salir A, B, H og I

Á íslensku og ensku

Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.