Líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands

23. og 24. maí 2023

á Háskólatorgi Háskóla Íslands

DAGSKRÁ

Dagskrá beggja ráðstefnudaga er hér fyrir neðan. Smelltu á nafn málstofu til að fá upplýsingar um erindi á henni. Leiðbeiningar fyrir flytjendur í málstofum má sækja hér.

Kynnt verða 39 vísindaniðurstöður í veggspjaldakynningum fyrir hádegi báða ráðstefnudagana. Leiðbeiningar fyrir flytjendur veggspjaldakynninga má nálgast hér.

Um 150 fjölbreytt ágrip eru á dagskrá, bæði sem erindin í málstofu og veggspjaldakynningar. Finndu öll ágrip ráðstefnunnar flokkuð eftir efnisorðum hér.

SETNING

Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs setur ráðstefnuna.

GESTAFYRIRLESARAR

Hilma Holm fjallar um hjartastjúkdóma og erfðir  fyrri dag ráðstefnunnar. Jón Snædal kynnir nýtt lyf við Alzheimer/heilahrörnun seinni dag ráðstefnunnar.

FYRIR ALMENNING

Boðið verður upp á opna fyrirlestra fyrir almenning í hádeginu. Unnur Anna Valdimarsdóttir fjallar um áhrif áfalla á heilsu fyrri dag ráðstefnunnar. Páll Þór Ingvarsson flytur erindi um líftæknilyf seinni daginn. 

Þriðjudagur 23. maí

8:30-9:00

Skráning

9:00-9:10

Salur HT102

Ráðstefnan sett: Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs.

9:10-9:40

Salur HT102

Gestafyrirlestur: Meaningful use of genetic information in the management of cardiovascular diseases - insights from research at deCODE genetics. Hilma Holm.

Á ensku

9:50-11:05

SALUR HT102

Á íslensku

Salur HT103

Á ensku

Salur HT104

Á íslensku

Salur HT105

Á ensku

11:10-11:50

Veggspjaldakynningar og kaffi.
Kynningarbás um rannsóknarþjónustu Heilbrigðisvísindastofnunar er opinn.

11:55-12:25

Salur HT102

Opinn fyrirlestur fyrir almenning:
Áföll og streita – ein megin lýðheilsuáskorun 21. aldar. Unnur Anna Valdimarsdóttir.

Á íslensku

12:25-13:00

Hádegishlé

13:00-14:00

Salur HT103

Á ensku

Salur HT104

Á íslensku

Salur HT105

Á ensku

14:00-14:15

Kaffihlé

14:15-15:15

Salur HT102

Á íslensku

Salur HT103

Á ensku

Salur HT104

Á íslensku

Salur HT105

Á ensku

15:15-15:25

Hlé

15:25-16:25

Salur HT102

Á íslensku

Salur HT103

Á ensku

Salur HT105

Á ensku

Miðvikudagur 24. maí

8:30-9:00

Skráning

9:00-9:30

Salur HT102

Gestafyrirlestur: Alzheimer-sjúkdómur; ný þekking. Jón Snædal

Á íslensku

9:40-11:10

Salur HT102

Á íslensku

Salur HT103

Á ensku

Salur HT104

Á íslensku

Salur HT105

Á ensku

11:15-11:55

Veggspjaldakynningar og kaffi.
Kynningarbás um rannsóknarþjónustu Heilbrigðisvísindastofnunar er opinn.

12:30-13:00

Hádegishlé

13:00-14:00

Salur HT102

Á íslensku

Salur HT103

Á ensku

Salur HT104

Á íslensku

Salur HT105

Á ensku

14:00-14:15

Kaffihlé

14:15-15:15

Salur HT103

Á ensku

Salur HT104

Á íslensku

Salur HT105

Á ensku

15:20-16:20

Salur HT102

Rástefnuslit, afhending Hvatningarverðlauna Jóhanns Axelssonar, einnig frá Þorkelssjóði og léttar veitingar.

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra flytur ávarp og afhendir ungum vísindamanni sem flutt hefur erindi á ráðstefnunni verðlaun og viðurkenningu heilbrigðisráðuneytisins. Unnur Þórsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs HÍ lokar svo ráðstefnunni.

Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.