Líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands

2. og 3. júní 2021

Í streymi og á Hilton Hótel Nordica

DAGSKRÁ

Yfir 40 spennandi málstofur í beinu streymi. Smelltu á ráðstefnudag hér neðar og notaðu síuna til að flokka.

70 áhugaverðir örfyrirlestrar. Upptökur aðgengilegar alla ráðstefnuna. Smelltu á flipa hér fyrir neðan.

250 fjölbreytt ágrip á dagskrá. Finndu ágrip ráðstefnunnar flokkuð eftir efnisorðum hér.

SETNING

Inga Þórsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs setur ráðstefnuna. Nánar hér.

GESTAFYRIRLESARAR

Ingileif JónsdóttIr, Örn Almarsson og Adam Cheng eru sérstakir gestafyrirlesarar.

FYRIR ALMENNING

Boðið er upp á opna fyrirlestra fyrir almenning. Kristín Briem fjallar um orsakir, afleiðingar og forvarnir hnémeiðsla og Inga B. Árnadóttir fjallar um áhrif lífsstílsdrykkja á tannheilsu.

DAGSKRÁ

Notaðu síuna til að flokka ágrip eftir efnisorðum

Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.