Skipulagning og framkvæmd ráðstefnunnar er í höndum skrifstofu Heilbrigðisvísindasviðs í samvinnu við ráðstefnunefnd sem skipuð er fulltrúum allra deilda sviðsins.

Umsjónaraðilar fyrir hönd skrifstofu Heilbrigðisvísindasviðs 

Ráðstefnunefnd Heilbrigðisvísindasviðs

Nefndin er skipuð af forseta Heilbrigðisvísindasviðs og í henni sitja fulltrúar deilda og námsbrauta sviðsins:

Ólöf Birna Ólafsdóttir, formaður og lektor við Læknadeild 
Alfons Ramel, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild   
Aðalheiður Svana Sigurðardóttir, lektor við Tannlæknadeild
Edda Björk Þórðardóttir, lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum
Elvar Örn Viktorsson, lektor við Lyfjafræðideild 
Ingibjörg Hjaltadóttir, prófessor við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild 
Ólafur Árni Sveinsson, lektor við Læknadeild 
Steinunn Arnars Ólafsdóttir, lektor við námsbraut í sjúkraþjálfun 
Örnólfur Thorlacius, lektor við Sálfræðideild

Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.