Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
Aðalhöfundur:Linda Björk Valbjörnsdóttir.
Gögn um mælingar barna á Sauðárkróki voru rannsökuð þar sem hæð,þyngd,gripstyrkur,brjóstvídd og andrýmd voru mæld á hverju hausti og vori á árunum 1912–53.Mælingarnar voru bornar saman við samskonar mælingar sem framkvæmdar voru á jafnaldra börnum í Árskóla og í Varmahlíðarskóla 2018–19.