Flokkur: Lýðheilsa

Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú

Aðalhöfundur:Linda Björk Valbjörnsdóttir.
Gögn um mælingar barna á Sauðárkróki voru rannsökuð þar sem hæð,þyngd,gripstyrkur,brjóstvídd og andrýmd voru mæld á hverju hausti og vori á árunum 1912–53.Mælingarnar voru bornar saman við samskonar mælingar sem framkvæmdar voru á jafnaldra börnum í Árskóla og í Varmahlíðarskóla 2018–19.

Meira »

Glerungseyðandi áhrif rafsígarettuvökva

Aðalhöfundur: Ægir Benediktsson. Í þessari rannsókn könnuðum við möguleg glerungseyðandi áhrif rafrettuvökva. Tannhlutar voru látnir veltast um í rafrettuvökvum í 14 daga og að því loknu var hlutfallslegt þyngdartap þeirra metið. Benda niðurstöður til þess að þessir vökvar geti valdið glerungseyðingu.

Meira »

Andleg, líkamleg og félagsleg vellíðan á tímum COVID-19

Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri lýðheilsusviðs og Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti landlæknis greina frá niðurstöðum á mánaðarlegum mælingum embættisins á andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan í COVID-19 út frá kyni og aldri.

Meira »

Bjargaðu mér frá sjálfum mér: Togstreita Íslendinga í flugeldamálum

Ragna B. Garðarsdóttir. Íslendingar kynnu að upplifa togstreitu í flugeldamálum. Þótt rannsóknir bendi til þess að sýnileiki mengunar ætti að draga úr óumhverfisvænni hegðun, lútir flugeldanotkun öðrum lögmálum og líkist meira fíknihegðun. Augnabliksánægja er sterkari en skynsemi og þekking á afleiðingum hegðunarinnar.

Meira »

Meta-analysis on the association between PTSD and Cognitive Impairment

Aðalhöfundur: Snæfríður Guðmundsdóttir Aspelund. Posttraumatic stress disorder (PTSD) is a mental disorder that occurs in a subset of individuals exposed to traumatic events. The results of this meta-analysis indicate that individuals with co-occurring PTSD and depression are at particular risk for neurocognitive disorders.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.