Mat nemenda við hjúkrunarfræðideild-HÍ á hæfni-og færni þeirra til að sinna fjölskyldum á tímum COVID-19
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, rannsóknin metur viðhorf og færni nema í hjúkrunarfræðideild (bæði í grunnnámi-og framhaldsnámi) til fjölskyldumiðaðrar heilbrigðisþjónustu. Aðal niðurstöðurnar sýndu að færni-og viðhorf nemenda í framhaldsnámi voru marktækt hærri/jákvæðari til fjölskylduhjúkrunar samanborið við nemendur í grunnnámi.