Flokkur: Öldrun

Heilsuefling og heilsufarsmælingar á tímum Covid-19

Aðalhöfundur: Janus Guðlaugsson
Rannsóknarverkefnið náði til 12 mánaða tímabils frá því að fyrsta bylgja Covid-19 faraldurs skall á í upphafi árs 2020 og til byrjun mars 2021. Áhersla var lögð á fjarþjálfun fyrir 65+ auk rafrænna fræðsluerinda. Heilsutengdar mælingar voru framkvæmdar á sex mánaða fresti yfir tímabilið.

Meira »

Göngujafnvægisprófið Modified Dynamic Gait Index (mDGI): Áreiðanleiki og hugsmíðaréttmæti meðal eldri einstaklinga með vægar jafnvægisskerðingar

Aðalhöfundur: Sólveig Ása Árnadóttir. Í erindinu verður sagt frá göngujafnvægisprófinu Modified Dynamic Gait Index (mDGI) var nýlega þýtt yfir á íslensku. Kynntar verða niðurstöður rannsóknar á prófræðilegum eiginleikum þýðingarinnar og vöngum velt yfir hagnýtu gildi prófsins fyrir öldrunarsjúkraþjálfun og -þjónustu

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.