Flokkur: Lýðheilsa

Framboð og næringarefnainnihald tilbúinnar ungbarnafæðu á Íslandi

Aðalhöfundur: Birna Þórisdóttir. Gagnagrunnur um næringarefnainnihald 250 tegunda tilbúinnar ungbarnafæðu á íslenskum markaði ár 2016 nýtist til útreikninga á mataræði íslenskra ungbarna, gerður fyrir rannsóknina Orkuskipti og vöxtur brjóstabarna: https://heilbrigdisvisindastofnun.hi.is/en/nutrition-body-composition-in-infancy/

Meira »

Líkamleg hreyfing, svefngæði og þreyta meðal íslenskra grunnskólanema

Tengsl líkamlegrar hreyfingar við svefngæði og þreytu voru athuguð meðal 7.159 íslenskra grunnskólanema. Spurt var um hreyfingu, áreynslu og svefn. Stór hluti náði ekki alþjóðlegum viðmiðum um daglega hreyfingu og svefn og glímdi við morgun- og dagþreytu. Tengsl reyndust milli hreyfingar og svefngæða og þreytu. Niðurstöður samræ

Meira »

Andleg heilsa innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði á tímum covid-19

Margrét Einarsdóttir, félagsfræðingur, er aðalhöfundur. Munur á andlegri heilsu á tímum covid-19 eftir innflytjendastöðu var skoðaður meðal launafólks innan ASÍ og BSRB. Andleg heilsa var áberandi verri meðal innflytjenda og 34,9% þeirra við slæma andlega heilsu en 22,3% innfæddra. Atvinnuleysi gæti meðal annars skýrt muninn.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.