Flokkur: Lyflæknisfræði

Bráður nýrnaskaði eftir bæklunaraðgerðir á Íslandi

Aðalhöfundur: Helga Þórsdóttir. Bráður nýrnaskaði er algengur og alvarlegur fylgikvilli skurðaðgerða. Í þýði 3208 Íslendinga sem undirgengust bæklunarskurðaðgerðir fengu 6,9% bráðan nýrnaskaða. Tengsl fundust milli bráðs nýrnaskaða og hærri aldurs, karlkyns og undirliggjandi skerðingu á nýrnastafsemi, auk verri lifunar.

Meira »

Analyzing learning evoked myelination

Aðalhöfundur: Tanja Mist Birgisdóttir.

Markmið okkar er að skoða hlutverk og sveigjanleika (plasticity) mýelíns í fullþroska músum þegar þær leysa verkefni byggt á skilningsnámi (cognitive learning), og kanna hvort mýsnar geti lært verkefnið þegar hæfni til nýmyndunar mýelíns hefur verið fjarlægð.

Meira »

Promoting remyelination with AMPAkines

Aðalhöfundur: Sif Ólafsdóttir. MS is an autoimmune disease characterised by myelin damage. No myelin regenerative treatments exist. We are now investigating if increasing the axon-OPC communication via AMPA receptor agonists can improve myelin repair.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.