Aldursmunur hjá börnum og unglingum með áráttu- og þráhyggjuröskun: Einkenni, starfshæfni og fylgiraskanir
Aðalhöfundur: Orri Smárason,
Kannaður var aldursmunur á einkennum, alvarleika, starfshæfnisskerðingu og fylgiröskunum hjá úrtaki 269 barna með áráttu- og þráhyggjuröskun. Niðurstöður benda til að yngri börn hafi slakara innsæi ásamt hærri tíðni af hegðunarvanda og eldri börn meiri hugræna þráhyggju og starfshæfnisskerðingu.