Flokkur: Augnsjúkdómar

Súrefnisbúskapur sjónhimnu í sykursýki og æðalokunum

Aðalhöfundur: Sveinn Hákon Harðarson
Gefið verður yfirlit um rannsóknir á súrefnismettun í sjónhimnu í sjúklingum með æðalokanir eða sjónhimnusjúkdóm í sykursýki. Þessir sjúkdómar hafa að mestu verið metnir út frá sjáanlegum skemmdum í sjónhimnu en með nýrri tækni má meta undirliggjandi breytingar á súrenisbúskap.

Meira »

Molecular Genetics of Inherited Retinal Degenerations in Icelandic patients

Jón Jóhannes Jónsson. Rannsókn á erfðaorsökum arfgengra hrörnunarsjúkdóma í augnbotnum hjá íslenskum sjúklingum, Alls voru 140 sjúklingar greindir með þessa sjúkdóma þar af höfðu 70 farið í erfðarannsókn. Erfðabrigði hjá íslenskum sjúklingum reyndist ólík erfðabrigðum sem valda þessum sjúkdómum hjá nágrannaþjóðunum.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.