Tími: 11:00-12:15
Faraldsfræði skamm- og langtímanotkunar ópíóíða í kjölfar innlagnar á lyflækningadeild
- Salur: H
Áhrif áhættuminnkandi lyfjagátaraðgerða á sýklalyfjaávísanir á Íslandi og á Norðurlöndunum
- Salur: H
Tvíblind slembidreifð íhlutunarrannsókn – Áhrif trefjaefnisins kítósan á þarmaflóru og heilsufarsþætti mismunandi einstaklinga
- Salur: H
Mælingar á PP13 í sermi á þriðja þriðjungi meðgöngu og eftir fæðingu
- Salur: H
Fingrafaragreining sem greiningartól fyrir Kabuki heilkenni.
- Salur: H
- Málstofa: Lifrarsjúkdómar á Íslandi
Lifrarskaði af völdum lyfja á Íslandi 2009-2024: Orsakir, horfur og langtímaafleiðingar
- Salur: B
- Málstofa: Lifrarsjúkdómar á Íslandi
Nýgengi skorpulifrar á Íslandi 2016–2022: áhrif af meðferð gegn lifrarbólgu C
- Salur: B