Flokkur: Meinafræði

Um hringorma í mönnum á Íslandi 2004-2020

Aðalhöfundur: Karl Skírnisson. Fjallað er um 17 tilfelli þar sem lirfur hringorma hafa fundist í fólki hér á landi og í framhaldinu verið sendar að Tilraunastöðinni á Keldum til tegundagreiningar og frekari rannsókna. Náttúrulegir lokahýslar tegundanna eru sjávarspendýr. Lirfurnar geta lifað tímabundið í fólki.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.