HÍ merki hvítt

GESTA MÁLSTOFA

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Umbætur í kennslu og virkni nemenda II

Flytjendur:

Tími, upplýsingar um málstofu

Málstofustjóri: Ólöf Júlíusdóttir

10.45-11:00: Úr staðnámi í stafrænt umhverfi. Hver er upplifun nemenda?
11:00-11:15: Innleiðing virkra kennsluhátta í námskeiðinu Líftæknilyf haust 2020
11:15-11:30: Samskipti og fræðsla – reynsla af nýju námskeiði í hjúkrunarfræði
11:30-11:45: Hvað ýtir undir eða hindrar notkun hermingar hjá kennurum læknanema?

Ágrip málstofu í stafrófsröð

Hvað ýtir undir eða hindrar notkun hermingar hjá kennurum læknanema?

Aðalhöfundur: Elsa B. Valsdóttir
Könnun meðal kennara í læknisfræði um notkun hermingar sem kennsluaðferðar, hindranir í vegi fyrir notkun og hvað eflir hana.

LESA ÁGRIP

Innleiðing virkra kennsluhátta í námskeiðinu Líftæknilyf haust 2020

Berglind Eva Benediktsdóttir. Erindið mun fjalla um hvernig tókst til að innleiða virka kennsluhætti í námskeiðinu Líftæknilyf. Þar verður farið í bæði niðurstöður sérstakrar kennslukannanar, sem var lögð fyrir nemendur að námskeiði loknu, og svo greining á þeim þáttum sem tókust vel í námskeiðinu hvar er rúm til betrumbóta.

LESA ÁGRIP

Samskipti og fræðsla – reynsla af nýju námskeiði í hjúkrunarfræði

Aðalhöfundur: Brynja Ingadóttir. Sagt er frá rannsókn sem var gerð samhliða þróun á nýju námskeiði fyrir hjúkrunarfræðinema um samskipti og sjúklingafræðslu. Erindið lýsir undirbúningi og vali á kennslu- og námsmatsaðferðum og reynslu og viðhorfum nemenda og kennara til námskeiðsins eftir að það var kennt í tvígang (2018-2019).

LESA ÁGRIP

Úr staðnámi í stafrænt umhverfi. Hver er upplifun nemenda?

Aðalhöfundur Ásta B. Schram, PhD, lektor/kennsluþróunarstjóri HVS. Í erindinu er fjallað um samanburð sem gerður var á upplifun nemenda í fjölmennu námskeiði í staðnámi 2020 og nemendahóps í stafrænu umhverfi 2021. Niðurstöður spurningalista og opinna svara (þemagreining) eru bornar saman og ályktanir dregnar af niðurstöðum.

LESA ÁGRIP

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.