Málstofustjóri: Þórunn Scheving Elíasdóttir
15:30-15:45: Automation improves the repeatability and reproducibility of retinal oximetry measurements
15:45-16:00: Súrefnisbúskapur sjónhimnu í sykursýki og æðalokunum
16:00-16:15: Súrefnisbúskapur sjónhimnuæða í augnsjúkdómum með sjónhimnurýrnun; gláka og aldursbundin augnbotnahrörnun
16:15-16:30: Súrefnismælingar í sjónhimnu fólks með kerfisbundinn súrefnisskort og sjúkdóma í miðtaugakerfi
Ágrip málstofu í stafrófsröð
Automation improves the repeatability and reproducibility of retinal oximetry measurements
First author: Róbert Arnar Karlsson. New, automatic retinal oximetry software is tested and shown to provide more repeatable and reproducible measurements than an older, manual measurement method.
Súrefnisbúskapur sjónhimnu í sykursýki og æðalokunum
Aðalhöfundur: Sveinn Hákon Harðarson
Gefið verður yfirlit um rannsóknir á súrefnismettun í sjónhimnu í sjúklingum með æðalokanir eða sjónhimnusjúkdóm í sykursýki. Þessir sjúkdómar hafa að mestu verið metnir út frá sjáanlegum skemmdum í sjónhimnu en með nýrri tækni má meta undirliggjandi breytingar á súrenisbúskap.
Súrefnisbúskapur sjónhimnuæða í augnsjúkdómum með sjónhimnurýrnun; gláka og aldursbundin augnbotnahrörnun
Ólöf Birna Ólafsdóttir
Kynntar verða niðurstöður súrefnismettunarrannsókna á augnsjúkdómunum gláku og AMD. Báðir sjúkdómarnir leiða til rýrnunar á sjónhimnu. Rannsóknirnar hafa staðið yfir í nokkur ár og eru enn í gangi.
Súrefnismælingar í sjónhimnu fólks með kerfisbundinn súrefnisskort og sjúkdóma í miðtaugakerfi
Erindið er yfirlit yfir rannsóknir á sjónhimnu-súrefnismælingum við kerfisbundinn súrefnisskort, væga vitræna skerðingu (e. mild cognitive impairment, MCI) og alzheimers sjúkdóminn