HÍ merki hvítt

MÁLSTOFA Á ÍSLENSKU

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Meðganga

Flytjendur:

Tími, upplýsingar um málstofu:

Málstofustjóri: Þóra Steingrímsdóttir

09:05-09:20: Ákvarðanataka og virðing í meðgönguvernd -lýsandi þversniðsrannsókn
09:20-09:35: Stöðugleiki fylgjupróteins 13 (PP13) og hugsanleg notkunun þess við meðhöndlun á meðgöngueitrun
09:35-09:50: Æðavíkkandi áhrif aspiríns á æðar úr legi og meltingarvegi í rottum: Rannsókn á meðhöndlun meðgöngueitrunar
09:50-10:05: Fitusýru samsetning blóðvökva snemma á meðgöngu hjá konum sem greinast síðar með meðgöngusykursýki
10:05-10:20: Hvers vegna fylgja barnshafandi konur ekki ráðleggingum um neyslu helstu joðgjafa fæðunnar? Megindleg forrannsókn
10:20-10:35: Mat á gildi fæðuskimunarlista fyrir barnshafandi konur með samanburði við þekkt lífmerki fæðuneyslu

Ágrip málstofu í stafrófsröð

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.