HÍ merki hvítt

MÁLSTOFA Á ÍSLENSKU

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Hreyfing og heilsa barna og ungmenna

Flytjendur:

Tími, upplýsingar um málstofu:

Málstofustjóri: Árni Árnason

14:20-14:35: Líkamssamsetning og frávik í blóðgildum barna í Heilsuskóla Barnaspítalans
14:35-14:50: Líkamleg hreyfing, svefngæði og þreyta meðal íslenskra grunnskólanema
14:50-15:05: Mat á sveitadvöl í æsku
15:05-15:20: Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú

Ágrip málstofu í stafrófsröð

Líkamleg hreyfing, svefngæði og þreyta meðal íslenskra grunnskólanema

Tengsl líkamlegrar hreyfingar við svefngæði og þreytu voru athuguð meðal 7.159 íslenskra grunnskólanema. Spurt var um hreyfingu, áreynslu og svefn. Stór hluti náði ekki alþjóðlegum viðmiðum um daglega hreyfingu og svefn og glímdi við morgun- og dagþreytu. Tengsl reyndust milli hreyfingar og svefngæða og þreytu. Niðurstöður samræ

LESA ÁGRIP

Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú

Aðalhöfundur:Linda Björk Valbjörnsdóttir.
Gögn um mælingar barna á Sauðárkróki voru rannsökuð þar sem hæð,þyngd,gripstyrkur,brjóstvídd og andrýmd voru mæld á hverju hausti og vori á árunum 1912–53.Mælingarnar voru bornar saman við samskonar mælingar sem framkvæmdar voru á jafnaldra börnum í Árskóla og í Varmahlíðarskóla 2018–19.

LESA ÁGRIP

Líkamssamsetning og frávik í blóðgildum barna í Heilsuskóla Barnaspítalans

Aðalhöfundur: Anna Rún Arnfríðardóttir
Offita á barnsaldri hefur verið tengd auknum líkum á ákveðnum sjúkdómum á fullorðinsárum en offita getur einnig haft heilsufarslegar afleiðingar strax í barnæsku. Markmið rannsóknarinnar var að meta áhrif líkamssamsetningar barna á árangur offitumeðferðar og tilvist frávika í blóðgildum.

LESA ÁGRIP

Mat á sveitadvöl í æsku

Jónína Einarsdóttir. Sveitadvöl í æsku var í þjóðarsál Íslendinga á 20. öld.

LESA ÁGRIP

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.