Málstofustjóri: Alfons Ramel
10:40-10:55: Heilsuefling og heilsufarsmælingar eldri aldurshópa tímum Covid-19
10:55-11:10: Áhrif fjölþættrar þjálfunaríhlutunar á efnaskiptavillu hjá eldri aldurshópum í íslensku sveitarfélagi
11:10-11:25: Ávinningur af tveggja ára fjölþættri heilsueflingu 65 ára og eldri Íslendinga
11:25-11:40: Ráðandi þættir um heilsu og lífsgæði eldri aldurshópa í tveggja ára heilsueflingarverkefni
Ágrip málstofu í stafrófsröð
Áhrif fjölþættrar þjálfunaríhlutunar á efnaskiptavillu hjá eldri aldurshópum í íslensku sveitarfélagi
Aðalhöfundur: Janus Guðlaugsson
Markmið rannsónar var að kanna áhrif sex mánaða fjölþættrar þjálfunar, með áherslu á þol- og styktarþjálfun auk fræðsluerinda um heilsutengda þætti, á efnaskiptavillu og tengdar heilsubreytur.
Ávinningur af tveggja ára fjölþættri heilsueflingu 65 ára og eldri Íslendinga
Aðalhöfundur: Janus Guðlaugsson
Erindið fjallar um ávinning af tveggja ára fjölþættri heilsueflingu 65 ára og eldri Íslendinga þar sem beitt var markvissi heilsueflingu með áherslu á þolþjálfun, styrktarþjálfun og heilsutendum fræðsluerindum. Heilsutengdar mælingar voru fimm á tveggja ára rannsóknartíma.
Heilsuefling og heilsufarsmælingar á tímum Covid-19
Aðalhöfundur: Janus Guðlaugsson
Rannsóknarverkefnið náði til 12 mánaða tímabils frá því að fyrsta bylgja Covid-19 faraldurs skall á í upphafi árs 2020 og til byrjun mars 2021. Áhersla var lögð á fjarþjálfun fyrir 65+ auk rafrænna fræðsluerinda. Heilsutengdar mælingar voru framkvæmdar á sex mánaða fresti yfir tímabilið.
Impact of a Two-year Exercise Intervention on the Quality of Life of the Elderly in Iceland – Determining Factors for Beneficial Effectiveness
Main Author: Hanna Bedbur Institution or Company: Menntavísindasvið Háskóla Íslands Co-Authors, Institution or Company: Thor Aspelund, Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, Janus Guðlaugsson, Janus heilsuefling. Introduction: With an aging society the question of how to maintain good quality of life and health in older age comes into focus. Exercise interventions have been shown to …