Smokkanotkun ungra karlmanna: Eigindleg rannsókn
Aðalhöfundur: Katrín Hilmarsdóttir. Lýsing á erindinu: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða viðhorf ungra, íslenskra karlmanna til smokkanotkunar, sérstaklega m.t.t. almennrar notkunar, hvað letji og hvetji notkun, svo m.a. megi betur sníða kynfræðslu að þeirra þörfum, auka smokkanotkun og minnka tíðni kynsjúkdóma.