HÍ merki hvítt

GESTA MÁLSTOFA

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Challenges in migrant women´s maternity care in Iceland

Flytjendur:

Tími, upplýsingar um málstofu

Session Chair: Helga Gottfreðsdóttir

15:50-16:05: An association between foreign citizenship and adverse maternal and perinatal outcomes: A population-based cohort study
16:05-16:20: Migrant women’s experiences of respect, autonomy and mistreatment in maternity care: Survey development and pretesting
16:20-16:35: Tíðni fyrirburafæðinga hjá íslenskum og erlendum konum á Íslandi á árunum 1997-2018: Lýðgrunduð ferilrannsókn

Abstracts in session A-Z

An association between foreign citizenship and adverse maternal and perinatal outcomes: A population-based cohort study

Corresponding author: Embla Ýr Guðmundsdóttir. A population-based cohort study of 22 years in Iceland suggests association between foreign citizenship and adverse maternal and perinatal outcomes, indicating challenges in maternity care.

LESA ÁGRIP

Migrant women’s experiences of respect, autonomy and mistreatment in maternity care: Survey development and pretesting

Aðalhöfundur: Edythe Laquindanum Mangindin, RN, RM, Msc og doktorsnemi
Erindið mun fjalla um þróun og forprófun spurningalista um upplifun barnshafandi kvenna af erlendum uppruna á Íslandi með tilliti til virðingar í umönnun, sjálfræðis í ákvarðanatöku og mismunun í barneignaþjónustu með stöðluðum mælitækjum.

LESA ÁGRIP

Tíðni fyrirburafæðinga hjá íslenskum og erlendum konum á Íslandi á árunum 1997-2018: Lýðgrunduð ferilrannsókn

Aðalhöfundur: Lilja Vigfúsdóttir.
Lýðgrunduð ferilrannsókn á tíðni fyrirburafæðinga íslenskra og erlendra kvenna á Íslandi. Auk þess voru greindir áhættuþættir fyrir fyrirburafæðingum hjá hópunum og tíðni þeirra borin saman.

LESA ÁGRIP

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.