Flokkur: Lýðheilsa

Geðræn einkenni meðal sjúklinga í bataferli eftir COVID-19

Aðalhöfundur: Ingibjörg Magnúsdóttir. Markmiðið rannsóknarinnar var að leggja mat á geðræn einkenni einstaklinga sem sýkst höfðu af COVID-19 til lengri tíma ásamt því að rannsaka tengsl alvarleika veikindanna við geðræn einkenni. Fyrstu niðurstöður benda til stigmögnunar milli alvarleika COVID-19 veikinda og geðrænna einkenna.

Meira »

Lækkandi dánarhlutfall barna á Íslandi

Aðalhöfundur: Marína Rós Levy. Erindið fjallar um dánarhlutfall barna á Íslandi, sem er með því lægsta sem gerist í heiminum. Markmið rannsóknarinnar var að meta breytingu á dánarhlutfalli barna á Íslandi eftir kyni og aldri og greina dánarorsakir þeirra yfir 48 ára tímabil.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.