Skert svefngæði íslenskra kvenna og tengdir áhættuþættir: Ferilrannsókn á landsvísu
Aðalhöfundur: Anna Bára Unnarsdóttir.
Rannsóknin er þversniðsrannsókn sem byggir á gögnum úr Áfallasögu kvenna og eru þátttakendur 29.649 íslenskar konur (18-69 ára) sem tóku þátt 2018-2019. Rannsókn gaf til kynna að algengi skerta svefngæða sé hærra hjá íslenskum konum en annarsstaðar í heiminum.