HÍ merki hvítt

MÁLSTOFA Á ÍSLENSKU

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Börn II

Flytjendur:

Tími, upplýsingar um málstofu:

Málstofustjóri: Ásgeir Haraldsson

13:35-13:50: Áhrif Stýrðrar kennslu Engelmanns og fimiþjálfunnar á lestrarfærni sérkennslunemenda í 4.-7. bekk
13:50-14:05: Stýrð kennsla Engelmanns og fimiþjálfun í lestrarkennslu í 1. og 2. bekk grunnskóla
14:05-14:20: Stöðlun málþroskaprófsins Málfærni eldri leikskólabarna (MELB)

Ágrip málstofu í stafrófsröð

Áhrif Stýrðrar kennslu Engelmanns og fimiþjálfunnar á lestrarfærni sérkennslunemenda í 4.-7. bekk

Aðalhöfundur: Harpa Óskarsdóttir. Mat á áhrifum kennsluaðferðanna Stýrð kennsla Engelmanns (DI) og fimiþjálfunnar á lestrarfærni sérkennslunemenda í lestri í 4.-7. bekk og samanburður við nemendur sem fengu hefðbundna sérkennslu í lestri. Nemendur sem fengu kennslu með aðferðunum sýndu meiri framfarir og meiri færni í lestri

LESA ÁGRIP

Stöðlun málþroskaprófsins Málfærni eldri leikskólabarna (MELB)

Aðalhöfundur: Þóra Másdóttir
Í erindinu verður fjallað um málþroskaprófið MELB sem ætlað er að meta málþroska barna á aldrinum 4;0-5;11 ára. Gerð verður grein fyrir stöðlun prófsins, mælingum á áreiðanleika og réttmæti og þeim áskorunum sem lítil málsamfélög standa frammi fyrir þegar próf af þessu tagi eru samin og stöðluð.

LESA ÁGRIP

Stýrð kennsla Engelmanns og fimiþjálfun í lestrarkennslu í 1. og 2. bekk grunnskóla

Aðalhöfundur: Harpa Óskarsdóttir. Rannsókn á áhrifum kennsluaðferðanna Stýrð kennsla Engelmanns (DI) og fimiþjálfunnar á lestrarfærni nemenda í 1. og 2. bekk grunnskóla samanborið við hefðbundna lestrarkennslu. Nemendur sem fengu kennslu með aðferðunum mældust með meiri framfarir og meiri færni í lestri en samanburðarhópur

LESA ÁGRIP

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.