HÍ merki hvítt

MÁLSTOFA Á ÍSLENSKU

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Aðgerðir og aðferðir

Flytjendur:

Tími, upplýsingar um málstofu:

Málstofustjóri: Erna Rún Einarsdóttir

12:30-12:45: Endurröðun valaðgerða með tilliti til óvissu í komum forgangssjúklinga
12:45-13:00: Bráður nýrnaskaði eftir bæklunaraðgerðir á Íslandi
13:00-13:15: Aldursgreiningar fylgdarlausra barna – leggjast þær af?

Ágrip málstofu í stafrófsröð

Aldursgreiningar fylgdarlausra barna – leggjast þær af?

Aðalhöfundur: Svend Richter. Vinnustaður eða stofnun: Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Meðhöfundar, stofnun eða fyrirtæki: Sigríður Rósa Víðisdóttir, Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Inngangur: Fæðingar nærri þriðjungi barna undir fimm ára aldri hafa aldrei verið skráðar. Fæstar eru skráningarnar í Afríku sunnan Sahara (44%) og Suður Asíu (39%), þaðan sem flest fylgdarlaus börn leita verndar í Evrópu. Flest þeirra ferðast …

LESA ÁGRIP

Bráður nýrnaskaði eftir bæklunaraðgerðir á Íslandi

Aðalhöfundur: Helga Þórsdóttir. Bráður nýrnaskaði er algengur og alvarlegur fylgikvilli skurðaðgerða. Í þýði 3208 Íslendinga sem undirgengust bæklunarskurðaðgerðir fengu 6,9% bráðan nýrnaskaða. Tengsl fundust milli bráðs nýrnaskaða og hærri aldurs, karlkyns og undirliggjandi skerðingu á nýrnastafsemi, auk verri lifunar.

LESA ÁGRIP

Endurröðun valaðgerða með tilliti til óvissu í komum forgangssjúklinga

Aðalhöfundur: Ásgeir Örn Sigurpálsson. Í þessu erindi verður fjallað um leiðir við að raða valaðgerðum þannig að sem fæstar endurraðanir hljótist við komu forgangssjúklinga.

LESA ÁGRIP

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.