Líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands

14. og 15. október 2024

á Hilton Nordica

DAGSKRÁ

Dagskrá beggja ráðstefnudaga er hér fyrir neðan. Smelltu á nafn málstofu til að fá upplýsingar um erindi á henni. Leiðbeiningar fyrir flytjendur í málstofum má sækja hér.

Kynntar verða 40 vísindaniðurstöður í veggspjaldakynningum fyrir hádegi báða ráðstefnudagana. Leiðbeiningar fyrir flytjendur veggspjaldakynninga má nálgast hér.

Um 180 fjölbreytt ágrip eru á dagskrá, bæði sem erindin í málstofu og veggspjaldakynningar. Finndu öll ágrip ráðstefnunnar flokkuð eftir efnisorðum hér.

SETNING OG RÁÐSTEFNUSLIT

Forseti Heilbrigðisvísindasviðs, Unnur Anna Valdimarsdóttir, setur ráðstefnuna. Í lok ráðstefnu fáum við svo ávarp frá formanni undirbúningsnefndar og heilbrigðisráðherra flytur ávarp og veitir verðlaun ráðuneytisins. Nánar um verðlaun hér.

GESTAFYRIRLESARAR

Hafsteinn Einarsson fjallar um hagnýtingu gervigreindar í rannsóknum fyrri dag ráðstefnunnar. Þá skoðar Heiða María Sigurðardóttir þátt sjónskynunar í lestrarörðugleikum barna seinni dag ráðstefnunnar.

FYRIR ALMENNING

Boðið er upp á opna fyrirlestra fyrir almenning í hádeginu. Fyrri daginn fjalla Freyja Jónsdóttir og Margrét Ólafía Tómasdóttir um samverkandi áhrif lyfja og lyfjatöku. Seinni daginn fjallar Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir um mataræði og mýtur. Þá verður sérstök málstofa um krabbamein í A-sal á þriðjudeginum, sem er opin almenningi.

Mánudagur 14. október

8:45-9:00

Salur A

Ráðstefnan sett. Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs

9:40-10:40

Salur A

Á ensku

Salur B

Á íslensku

Salur H

Á íslensku

Salur I

Á ensku

Salur E

Á ensku

12:00-12:40

Hádegishlé

Hægt að kaupa léttar veitingar fyrir framan sali A og B

12:40-13:40

Salur A

Á íslensku

Salur B

Á ensku

Salur H

Á ensku

Salur I

Á ensku

Salur E

Á ensku

13:40-13:50

Hlé

13:50-14:50

Salur A

Á íslensku

Salur H

Á ensku

Salur I

Á ensku

Salur E

Á íslensku

14:50-15:15

Hlé

Þriðjudagur 15. október

9:40-10:25

12:30-13:00

Hádegishlé

Hægt að kaupa léttar veitingar fyrir framan sali A og B

13:35-14:35

14:35-14:45

Hlé

14:45-15:30

Salur A

Á ensku

Salur B

Á íslensku og ensku

Salur H

Á íslensku og ensku

Salur I

Á ensku

Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.