Biomedical and Health Sciences Conference

22. líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands fer fram í október 2024. Upplýsingar um hana eru væntanlegar.

Þar hittast vísindamenn, sérfræðingar, kennarar, nemendur, fulltrúar fyrirtækja og almenningur og kynna sér það efsta á baugi í líf- og heilbrigðisvísindum á Íslandi. Það err ókeypis að taka þátt í ráðstefnunni. 

Awards for promising scientists

Sú hefð hefur skapast að veita efnilegu vísindafólki verðlaun fyrir rannsóknir sínar við slit ráðstefnunnar. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, flutti lokaávarp ráðstefnunnar 2023 og afhendi verðlaun ráðuneytisins. Einnig eru afhent Hvatningarverðlaun Jóhanns Axelssonar og verðlaun frá styrktarsjóði Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði. Lesa má um verðlaunahafa ráðstefnunnar 2023 hér á vef Heilbrigðisvísindastofnunar.  

Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.