Málstofustjóri: Alfons Ramel
10:40-10:55: Heilsuefling og heilsufarsmælingar eldri aldurshópa tímum Covid-19
10:55-11:10: Áhrif fjölþættrar þjálfunaríhlutunar á efnaskiptavillu hjá eldri aldurshópum í íslensku sveitarfélagi
11:10-11:25: Ávinningur af tveggja ára fjölþættri heilsueflingu 65 ára og eldri Íslendinga
11:25-11:40: Ráðandi þættir um heilsu og lífsgæði eldri aldurshópa í tveggja ára heilsueflingarverkefni