Málstofustjóri: Hans Tómas Björnsson
10.45-11:00: Samanburður á erfðamengjum íslenskra nýrnaveikibakteríustofna við stofna sem hafa greinst í Norður-Ameríku og Evrópu
11:00-11:15: Príon arfgerðir í íslenskum riðuhjörðum og áhrif þess að fjarlægja hrúta með áhættuarfgerð úr sæðingarstöðvum.
11:15-11:30: Uppgötvun frumuferla sem miðla kæliviðbragði í spendýrafrumum
11:30-11:45: Svipgerðir sem tengjast arfgerð (HFE-C282Y arfhreinir) arfgengs járnhleðslukvilla af gerð 1