Kynntar verða 40 vísindaniðurstöður í veggspjaldakynningum fyrir hádegi báða ráðstefnudagana. Leiðbeiningar fyrir flytjendur veggspjaldakynninga can be found here.
About 180 diverse abstracts are on the agenda, both as seminar talks and poster presentations. here.
SETNING OG RÁÐSTEFNUSLIT
Forseti Heilbrigðisvísindasviðs, Unnur Anna Valdimarsdóttir, setur ráðstefnuna. Í lok ráðstefnu fáum við svo ávarp frá formanni undirbúningsnefndar og heilbrigðisráðherra flytur ávarp og veitir verðlaun ráðuneytisins. Nánar um verðlaun hér.
GUEST LECTURERS
Hafsteinn Einarsson fjallar um hagnýtingu gervigreindar í rannsóknum fyrri dag ráðstefnunnar. Þá skoðar Heiða María Sigurðardóttir þátt sjónskynunar í lestrarörðugleikum barna seinni dag ráðstefnunnar.
LECTURES FOR THE PUBLIC
Boðið er upp á opna fyrirlestra fyrir almenning í hádeginu. Fyrri daginn fjalla Freyja Jónsdóttir og Margrét Ólafía Tómasdóttir um samverkandi áhrif lyfja og lyfjatöku. Seinni daginn fjallar Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir um mataræði og mýtur. Þá verður sérstök málstofa um krabbamein í A-sal á þriðjudeginum, sem er opin almenningi.
Monday 14 October
8:45-9:00
Room A
Ráðstefnan sett. Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs