Málstofustjóri: Sigríður Zoega
13:15-13:30 „Það var engin panikk“–reynsla hjúkrunarstjórnenda af stofnun göngudeildar fyrir COVID-19 smitaða sjúklinga
13:30-13:45 Hjúkrun Covid-19 smitaðra sjúklinga í göngudeild – Eigindleg rannsókn á reynslu hjúkrunarfræðinga
13:45-14:00 Reynsla af hjúkrun á framlínu legudeildum Landspítala í fyrstu bylgju Covid-19 faraldursins
14:00-14:15 Aukin öryggiskennd í einangrun þegar heilsulæsi er betra: Mat sjúklinga með COVID-19 á Íslandi