Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna
Háskóla Íslands

Málstofa

Fæðingar

Fæðingaránægja og einkenni áfallastreituröskunar eftir fæðingu hjá konum á Íslandi

Væntingar og reynsla kvenna af fræðslu um háþrýstingssjúkdóma á meðgöngu og fyrstu vikurnar eftir fæðingu: forprófun á spurningalistum og eigindleg innihaldsgreining viðtala

Vefsíðan Hvar viltu fæða barnið þitt? Þróun og forprófun á ákvarðanatæki fyrir verðandi foreldra

Hefur aukin líkamsþyngd barnshafandi kvenna áhrif á útkomu fæðingar? Afturvirk ferilrannsókn

Deildu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest