HÍ merki hvítt

ÖRFYRIRLESTUR

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Börn

Flytjendur:

UPPTAKA AF ÖRFYRILESTRUM

Áhrif stýrðrar kennslu Engelmanns og fimiþjálfunar á lestrarkunnáttu 12 ára drengs með einhverfu og AMO.

Guðrún Mist Hafsteinsdóttir. Borið var saman árangur fjögurra kennslutímabila þar sem stuðst var stýrða kennslu Engelmanns og fimiþjálfunar á lestrarfærni 12 ára drengs með einhverfu og AMO.

LESA ÁGRIP

Áhrif stýrðrar kennslu Engelmanns samhliða fimiþjálfun á lestrarfærni drengs með athyglisbrest og almenna námsörðugleika

Aðalhöfundar: Dagný Hallsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir
Stýrð kennsla Engelmann var notuð samhliða fimiþjálfun til að kenna 10 ára dreng með ADD og almenna námsörðugleika að lesa og hljóða sig í gegnum orð. Unnið var með 13 íslenska lágstafi og tók nemandinn framförum í hljóðun 10 þeirra sem og í lestri 2-5 stafa orða.

LESA ÁGRIP

Children with CP: Deformity, Contractures, Pain and Postural asymmetries in supine and sitting

Jackie Casey: The lecture is about postural asymmetries and the ability to change posture in children with CP and its relationship with scoliosis, windswept hips deformity and hip and knee contractures.

LESA ÁGRIP

Development and Testing of Novel Pediatric Dosage Forms

Main author: Ellen K. G. Mhango. The lecture will focus on the unmet need for a pediatric dosage form to treat malaria in children, that are unable to take oral medications. There were formulation challenges that had to be solved in order make a parenteral pediatric delivery system containing two drugs.

LESA ÁGRIP

Efling hjúkrunarþjónustu innan heilsugæslu fyrir foreldra ungra barna með svefnvanda

Arna Skúladottir. Talið er að 20-30% ungbarna eigi við svefnvanda að stríða. Þróuð var hjúkrunarmeðferð fyrir fjölskyldur barna með svefnvanda. Megin niðurstöður voru að mæður upplifðu marktækt meiri stuðning frá hjúkrunarfræðingum, svefn barnanna batnaði, þau sváfu lengur og vöknuðu sjaldnar á næturnar eftir meðferð en fyrir.

LESA ÁGRIP

Lækkandi dánarhlutfall barna á Íslandi

Aðalhöfundur: Marína Rós Levy. Erindið fjallar um dánarhlutfall barna á Íslandi, sem er með því lægsta sem gerist í heiminum. Markmið rannsóknarinnar var að meta breytingu á dánarhlutfalli barna á Íslandi eftir kyni og aldri og greina dánarorsakir þeirra yfir 48 ára tímabil.

LESA ÁGRIP

Líðan íslenskra barna með barnagigt, upplifaður stuðningur foreldra og ánægja með heilbrigðiskerfið

Í þessari rannsókn er líðan íslenskra barna með barnagigt kannað borið saman við samanburðarhóp, einnig ánægju foreldra með heilbrigðisþjónustuna og upplifaðan stuðning af þeirri þjónustu sem gigtarteymi barna veitir.
Megin niðurstöður benda til að almenn heilsa þessara barna er að mati foreldra heldur lakari en samanburðarhóp

LESA ÁGRIP

Líkamleg virkni barna með barnagigt á Íslandi

Aðalhöfundur er Auður Kristjánsdóttir. Erindið er byggt á MSc rannsókn hennar í sjúkraþjálfun.

LESA ÁGRIP

Ungbarnadauði á Íslandi 1989-2018

Aðalhöfundur: Hera Björg Jörgensdóttir.
Marktæk lækkun hefur orðið á ungbarnadauða hér á landi síðustu þrjá áratugi og er nýgengið eitt það lægsta í heiminum. Kannað var hvort hægt væri að lækka dánartíðni íslenskra ungbarna enn frekar en þegar hefur náðst og hverjar helstu orsakir ungbarndauða væru.

LESA ÁGRIP

Það er leikur að læra – Áhrif stýrðrar kennslu Engelmanns og fimiþjálfunar á lestrarfærni

Aðalhöfundur: Zuzanna Marciniak.
Kynning á Bs-verkefni í formi plakatts þar sem meginmarkmið rannsóknar var að komast að rót lestrarerfiðleika hjá 11 ára stúlku og skoða áhrif stýrðrar kennslu og fimiþjálfunar á lestur og lestrarhraða stúlkunar.

LESA ÁGRIP

Senda höfundi örfyrirlesturs spurningu

Netfang þitt verður ekki birt.

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.