Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands

Fyrsta brjóstagjöf á Landspítalanum: lýsandi þversniðsrannsókn

Berglind Anna Karlsdóttir, Hallfríður Kristín Jónsdóttir and Helga Gottfreðsdóttir

Bakgrunnur: Brjóstagjöf er ein áhrifaríkasta leiðin til að bæta lifun, heilsu og velferð barna og mæðra þeirra. Samkvæmt ráðleggingum WHO og UNICEF á að leggja alla nýbura húð við húð við móður sína strax eftir fæðingu og hefja brjóstagjöf innan klukkustundar frá fæðingunni. Þrátt fyrir þessar ráðleggingar eru aðeins 47% nýbura í heiminum lagðir á brjóst innan klukkustundar frá fæðingu. Litlar upplýsingar eru til varðandi það hvernig staðið er að fyrstu brjóstagjöf á Íslandi.

Sækja PDF

Deildu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.