Málstofustjóri: Jóhanna Jakobsdóttir
10:40-10:55: Geðræn einkenni meðal sjúklinga í bataferli eftir COVID-19
10:55-11:10: Andleg, líkamleg og félagsleg vellíðan á tímum COVID-19
11:10-11:25: Áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á geðheilsu: Lýsing á ferilrannsóknum sex þjóða
11:25-11:40: Andleg líðan og vímuefnanotkun íslenskra ungmenna fyrir og eftir COVID-19
Ágrip málstofu í stafrófsröð
Áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á geðheilsu: Lýsing á ferilrannsóknum sex þjóða
Aðalhöfundur: Anna Bára Unnarsdóttir
The COVIDMENT program is a NordForsk funded collaboration between four Nordic countries and Estonia with the overarching aim to leverage multinational cohorts in combination with register data to significantly advance current knowledge of long-term mental morbidity trajectories of COVID-19.
Andleg líðan og vímuefnanotkun íslenskra ungmenna fyrir og eftir COVID-19
Primary Investigator: Thorhildur Halldorsdottir. Negative mental health outcomes were disproportionally reported by girls and older adolescents (16-18 year-olds), whereas rates of cigarette smoking, e-cigarette usage and alcohol intoxication declined for both genders.
Andleg, líkamleg og félagsleg vellíðan á tímum COVID-19
Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri lýðheilsusviðs og Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti landlæknis greina frá niðurstöðum á mánaðarlegum mælingum embættisins á andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan í COVID-19 út frá kyni og aldri.
Geðræn einkenni meðal sjúklinga í bataferli eftir COVID-19
Aðalhöfundur: Ingibjörg Magnúsdóttir. Markmiðið rannsóknarinnar var að leggja mat á geðræn einkenni einstaklinga sem sýkst höfðu af COVID-19 til lengri tíma ásamt því að rannsaka tengsl alvarleika veikindanna við geðræn einkenni. Fyrstu niðurstöður benda til stigmögnunar milli alvarleika COVID-19 veikinda og geðrænna einkenna.