HÍ merki hvítt

ÖRFYRIRLESTUR

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Krabbamein

Flytjendur:

UPPTAKA AF ÖRFYRILESTRUM

Functional roles of PRDM7 in melanoma and its regulation by MITF

Main author: Hong Nhung Vu
Short description of abstract: We study the functional roles of PRDM7 in melanoma and the ability of MITF to regulate PRDM7 expression.

LESA ÁGRIP

Genatjáning í frumum arfblendnum um BRCA2 stökkbrigði

María Rose Bustos
Erindið er kynning á meistaraverkefni sem snýr að því að rannsaka tjáningu viðgerðargena í frumum sem bera BRCA2 stökkbrigði, í von um að auka skilning á nýmyndun krabbameina í BRCA2 arfberum.

LESA ÁGRIP

Generating cell line models for the BRCA2999del5 and BRCA2K3326* variants using the CRISPR Cas technology

Snædís Ragnarsdóttir
The main objective of this study is to use the CRISPR technology to generate cell line models for the BRCA2999del5 and BRCA2K3326* variants and to study their tissue specific function and possible haploinsufficiency.

LESA ÁGRIP

Hefur tjáning á PLK1 í brjóstakrabbameinsvef áhrif á sjúkdómsháða lifun?

Aðalhöfundur: Soffía Rún Gunnarsdóttir. PLK1 virðist tjáð í mörgum krabbameinum, þ.á.m. brjóstakrabbameinum og tengist yfirtjáning verri horfum. Hér verða tengsl PLK1 tjáningar við sjúkdómsframvindu í brjóstakrabbameinum skoðuð en vísbendingar eru um að PLK1 tjáning geti haft áhrif á brjóstkrabbameinsháða lifun sjúklinga.

LESA ÁGRIP

Long noncoding RNAs in pediatric Acute Lymphoblastic Leukemia

Linda Viðarsdóttir
Identifying and understanding the role of lncRNAs as molecular regulators of fundamental pathways in ALL may reveal new mechanisms for stratifying subgrouping of patients for optimal anticancer treatment. This project will aim to expanding our understanding of the function of lncRNAs in ALL.

LESA ÁGRIP

Metabolic profiling on formalin-fixed paraffin-embedded breast cancer tissue using desorption electrospray ionization mass spectrometry imaging

Aðalhöfundur: Ólöf Gerður Ísberg
In this project we show that formalin-fixed paraffin-embedded samples can be used for high throughput breast cancer screening using mass spectrometry imaging (DESI-MSI), decreasing diagnostic time. Additionally, we show that DESI-MSI has potential to distinguish between different metadata groups.

LESA ÁGRIP

Peroxidasin: A novel breast cancer prognosis marker?

Aðalhöfundur: Arna Steinunn Jónasdóttir
Peroxidasin (PXDN) is a secreted enzyme that has been linked with EMT, fibrosis and cancer progression in ovarian cancer and melanoma. Here we look into if PXDN may play a role on breast cancer progression.

LESA ÁGRIP

The effects of phosphorylation on MITF activity and localization

Main author: Eyvindur Árni Sigurðarson
MITF is an oncogene vital to melanoma progression. The effects of phorphoryalting MITF are not well understood. Serine to alanine mutants were used to gain insight into the effects of phosphoryaltion on MITF with regards to activity, location, and stability.

LESA ÁGRIP

The transforming potential of HER2 in sub-populations of breast epithelium

Aðalhöfundur: Hildur Rún Helgudóttir. Looking at how the HER2 receptor has an effect on different sub-populations in breast epithelium.

LESA ÁGRIP

Þróun örvefjalíkana úr Briskrabbameini og notkun þeirra sem módel fyrir notkun PARP hindra í meðferð

Aðalhöfundur: Sigrún Agatha Árnadóttir. Þróun aðferðar við ræktun örlíffæra (e. Organoids) úr æxlisvef, í þrívíðri frumurækt og kanna hvort æðaþelsfrumur í samrækt við æxlisfrumur styðji við og hraði vexti örlíffæranna. Þá er ætlunin að nýta örlíffærin til að auka skilvirkni lyfjameðferðar með in vitro lyfjanæmisprófum fyrir

LESA ÁGRIP

Senda höfundi örfyrirlesturs spurningu

Netfang þitt verður ekki birt.

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.