HÍ merki hvítt

MÁLSTOFA Á ÍSLENSKU

Líf - og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2021

Kennsla í hjúkrun

Flytjendur:

Tími, upplýsingar um málstofu:

Málstofustjóri: Ásta Steinunn Thoroddsen

15:50-16:05: Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári
16:05-16:20: Kulnun hjúkrunarfræðinema á tímum COVID-19
16:20-16:35: Mat nemenda við hjúkrunarfræðideild-HÍ á hæfni-og færni þeirra til að sinna fjölskyldum á tímum COVID-19
16:35-16:50: Mat hjúkrunarfræðinema og hjúkrunarstjórnenda á hæfni hjúkrunarfræðinema á lokaári í námi: Lýsandi ferilrannsókn

Ágrip málstofu í stafrófsröð

Kulnun hjúkrunarfræðinema á tímum COVID-19

Birna Guðrún Flygenring.
Erindið fjallar um áhrifaþætti kulnunar hjá hjúkrunarfræðinemendum, bæði grunnnemendum og framhaldsnemendum, við hjúkrunarfræðideildir Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri á tímum COVID-19.

LESA ÁGRIP

Mat hjúkrunarfræðinema og hjúkrunarstjórnenda á hæfni hjúkrunarfræðinema á lokaári í námi: Lýsandi ferilrannsókn

Aðalhöfundur: Herdís Sveinsdóttir.
Markmið að kanna þróun á hæfni hjúkrunarfræðinema í sex Evrópulöndum frá lokanámsári þar til ári eftir útskrift að mati nemendanna sjálfra og hjúkrunarstjórnenda. Niðurstöður um íslenska hjúkrunarfræðinema á lokanámsári verða kynntar. Hæfnin er góð á mælikvarða nemenda að mati beggja hópanna.

LESA ÁGRIP

Mat nemenda við hjúkrunarfræðideild-HÍ á hæfni-og færni þeirra til að sinna fjölskyldum á tímum COVID-19

Erla Kolbrún Svavarsdóttir, rannsóknin metur viðhorf og færni nema í hjúkrunarfræðideild (bæði í grunnnámi-og framhaldsnámi) til fjölskyldumiðaðrar heilbrigðisþjónustu. Aðal niðurstöðurnar sýndu að færni-og viðhorf nemenda í framhaldsnámi voru marktækt hærri/jákvæðari til fjölskylduhjúkrunar samanborið við nemendur í grunnnámi.

LESA ÁGRIP

Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári

Aðalhöfundur: Birna G. Flygenring.
Erindið fjallar um einkenni streitu og kulnun nemenda á lokaári í hjúkurnarfræði, ásamt áhrifaþáttum þeirra og bjargráðumáhrif ásamt bjargráðum við streitu og framtíðaráformum þeirra.

LESA ÁGRIP

Deildu þessari málstofu

Deila á facebook
Deila á Twitter
Deila á Linkdin
Deila á Pinterest
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.