Flokkur: Þverfagleg samvinna

Innleiðing virkra kennsluhátta í námskeiðinu Líftæknilyf haust 2020

Berglind Eva Benediktsdóttir. Erindið mun fjalla um hvernig tókst til að innleiða virka kennsluhætti í námskeiðinu Líftæknilyf. Þar verður farið í bæði niðurstöður sérstakrar kennslukannanar, sem var lögð fyrir nemendur að námskeiði loknu, og svo greining á þeim þáttum sem tókust vel í námskeiðinu hvar er rúm til betrumbóta.

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.