Flokkur: Næring og matvæli

Framboð og næringarefnainnihald tilbúinnar ungbarnafæðu á Íslandi

Aðalhöfundur: Birna Þórisdóttir. Gagnagrunnur um næringarefnainnihald 250 tegunda tilbúinnar ungbarnafæðu á íslenskum markaði ár 2016 nýtist til útreikninga á mataræði íslenskra ungbarna, gerður fyrir rannsóknina Orkuskipti og vöxtur brjóstabarna: https://heilbrigdisvisindastofnun.hi.is/en/nutrition-body-composition-in-infancy/

Meira »

Brjóstagjöf og mataræði ungbarna á Íslandi

Aðalhöfundur: Birna Þórisdóttir. Notast var við gögn um næringu úr Sögukerfi ung- og smábarnaverndar heilsugæslunnar árin 2009-2015, fengin fyrir „ICE-MCH-Study“. Brjóstagjöf var algeng fyrsta árið. Grautar og ávextir/grænmeti voru algengasta fyrsta fæðan. Niðurstöðurnar samræmast vel öðrum gögnum um næringu íslenskra ungbarna.

Meira »

Gerð efnafræðiáfanga fyrir heilbrigðisvísindi

Aðalhöfundur: Björn Viðar Aðalbjörnsson
Fjallað verður um gerð efnafræðiáfanga með áherslu á heilbrigðisvísindi. Nemendur í matvæla- og næringarfræði voru áður í aðskildum áföngum í almennri efnafræði sem kenndir voru utan deildar. Í sjálfsmatskýrslu deildar var kölluðu nemendur eftir breytingum. Námsleiðirnar voru því sameinað

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.