Flokkur: Myndgreining

Rétt staðsetning barkarennu hjá nýburum

Aðalhöfundur: Arna Ýr Karelsdóttir
Við öndunarvélarmeðferð á nýburum er mikilvægt að endi barkarennu sé rétt staðsettur í barka. Markmið rannsóknarinnar var að útbúa reiknilíkan til að áætla á áreiðanlegan hátt út frá klínískum upplýsingum hvar staðsetja skuli barkarennu hjá nýburum við nös eða vör.

Meira »

Aldursgreiningar fylgdarlausra barna – leggjast þær af?

Aðalhöfundur: Svend Richter. Vinnustaður eða stofnun: Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Meðhöfundar, stofnun eða fyrirtæki: Sigríður Rósa Víðisdóttir, Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Inngangur: Fæðingar nærri þriðjungi barna undir fimm ára aldri hafa aldrei verið skráðar. Fæstar eru skráningarnar í Afríku sunnan Sahara (44%) og Suður Asíu (39%), þaðan sem flest fylgdarlaus börn leita verndar í Evrópu. Flest þeirra ferðast

Meira »
Scroll to Top

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur.