Heilsufarsleg áhrif flugelda
Aðalhöfundur: Hjalti Már BjörnssonVinnustaður eða stofnun: Landspítali Inngangur: Mikil aukning hefur verið í notkun flugelda á Íslandi síðustu áratugi. Fylgir þeim bæði nokkur fjöldi slysa sem og loftmengun. Efniviður og aðferðir: Skoðuð eru gögn úr komuskráningu á Bráðamóttöku Landspítala til að finna fjölda þeirra sem leita til sjúkrahússins síðustu árin vegna flugeldaslysa. Einnig eru metnar