Verðlaun fyrir efnilegt vísindafólk
Sú hefð hefur skapast að veita efnilegu vísindafólki verðlaun fyrir rannsóknir sínar við slit ráðstefnunnar. Eftirfarandi verðlaun eru veitt.
Verðlaun Velferðaráðuneytis
Velferðaráðuneytið veitir peningaverðlaun vegna verkefnis á sviði forvarna eða heilsueflingar.
Valnefnd fyrir verðlaunin var skipuð eftirfarandi fulltrúum af Heilbrigðisvísindasviði:
Bergþóra Sigríður Snorradóttir
Kristín Heimisdóttir
Þórhallur I. Halldórsson
Verðlaun Mennta- og menningarmálaráðuneytis
Mennta- og menningarmálaráðuneytið veitir peningaverðlaun til efnislegs vísíndamanns.
Valnefnd fyrir verðlaunin var skipuð eftirfarandi fulltrúum af Heilbrigðisvísindasviði:
Heiða María Sigurðardóttir
Sigríður Klara Böðvarsdóttir
Sóley Bender
Verðlaun Þorkelssjóðs
Þorkelssjóður hefur veitt verðlaun vegna verkefnis á sviði lyfja- og eiturefnafræða í víðustu merkingu, svo sem grunnransóknum eða klínískum rannsóknum sem aukið geta skilning á lyfjaverkun, aukaverkunum, nýjum lyfjamörkum eða lyfjaþróun.
Valnefnd fyrir verðlaunin var skipuð eftirfarandi fulltrúum:
Kristín Ólafsdóttir
Magnús Karl Magnússon
Haraldur Halldórsson
Berglind Eva Benediktsdóttir
Hvatningarverðlaun Jóhanns Axelssonar
Félag íslenskrar lífeðlisfræðinga hefur veitt hvatningarverðlaun Jóhanns Axelssonar prófessors vegna verkefnis á sviði lífeðlisfræði eða skyldra greina.
Valnefnd fyrir verðlaunin var skipuð eftirfarandi fulltrúum:
Ólöf Birna Ólafsdóttir
Sunna Björg Skarphéðinsdóttir
Sveinn Hákon Harðarson