Verðlaun og styrktaraðilar

19. líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands

Sú skemmtilega hefð hefur skapast að verðlauna efnilega vísindamenn á ráðstefnunni.

Undanfarin ár hafa eftirfarandi verðlaun verið veitt.

Velferðaráðuneytið hefur veitt peningaverðlaun vegna verkefnis á sviði forvarna eða heilsueflingar.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt peningaverðlaun til efnislegs vísíndamanns.

Þorkelssjóður hefur veitt verðlaun vegna verkefnis á sviði lyfja- og eiturefnafræða í víðustu merkingu, svo sem grunnransóknum eða klínískum rannsóknum sem aukið geta skilning á lyfjaverkun, aukaverkunum, nýjum lyfjamörkum eða lyfjaþróun.

Félag íslenskrar lífeðlisfræðinga hefur veitt hvatningarverðlaun Jóhanns Axelssonar prófessors vegna verkefnis á sviði lífeðlisfræði eða skyldra greina.

Skoða frétt um verðlaunahafa síðustu ráðstefnu.

Ráðstefnan hefur einnig verið styrkt af flottum fyrirtækjum og stofnunum. Þessir styrkir hafa gert okkur kleyft að hafa þátttöku í ráðstefnunni ókeypis.

Á meðal styrktaraðila undanfarinna ára eru: